Fjöldi leikja fór fram í kvöld en hér að neðan má nálgast þrjú vegleg myndasöfn frá leikjum kvöldsins. Heiða skellti sér í Hertz Hellinn, Tomasz var í Smáranum og Emil skellti sér í Kórinn.
 
 
Mynd með frétt/ tomasz@karfan.is