Grindavík skellti Skallagrím 108-81 í Lengjubikar karla í kvöld. Með sigrinum tryggði Grindavík sér úrslitaleik gegn Keflavík um að komast upp úr riðlinum. Haminn Quaintance var ekki með Sköllunum í kvöld og munaði um minna.
 
Ómar Örn Ragnarsson lét sig ekki vanta í Fjósið í kvöld og splæsti í myndarlegt safn frá leiknum sem nálgast má hér.