Ómar Örn Sævarsson leit við í Fjósinu í Borgarnesi um helgina en þá tók Skallagrímur á móti Laugdælum í 1. deild kvenna. Leikurinn var ójafn, lokatölur 100-22 Skallagrím í vil. Eftir sigurinn um helgina er Skallagrímur í 5. sæti deildarinnar með 4 stig en Laugdælir á botni deildarinnar án stiga.