Heiða leit við í DHL höllinni í gærkvöldi þegar KR-ingar skelltu Snæfell í Lengjubikar karla. Heiða er komin á stjá með Karfan.is og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til leiks.