Í kvöld hefst sjöunda umferðin í Domino´s deild karla. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefjast þeir allir kl. 19:15. Það verður nóg um að vera á Suðurnesjunum þar sem Njarðvík, Keflavík og Grindavík eiga öll heimaleiki.
 
Leikir kvöldsins, 19:15:
 
Snæfell – Tindastóll
Njarðvík – KFÍ
Grindavík – Stjarnan
Keflavík – Skallagrímur
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 5/1 10
2. Stjarnan 5/1 10
3. Þór Þ. 4/2 8
4. Grindavík 4/2 8
5. Skallagrímur 3/2 6
6. Keflavík 3/3 6
7. KR 3/3 6
8. Fjölnir 3/3 6
9. ÍR 2/4 4
10. KFÍ 2/4 4
11. Njarðvík 1/5 2
12. Tindastóll 0/5 0