Í dag eru sjö leikir á dagskrá hjá drengjaflokki svo það verður nóg um að vera. Njarðvík og Fjölnir ríða á vaðið kl. 19:30 þegar liðin mætast í Ljónagryfjunni.
 
19:30 Njarðvík-Fjölnir
19:30 KR b-ÍR
19:30 KR-Haukar
20:00 Keflavík-Breiðablik
20:00 Snæfell-Stjarnan b
20:15 Stjarnan-Valur
20:30 Fjölnir-Grindavík