Í kvöld fer níunda umferðin í Domino´s deild karla fram og hefjast allir leikirnir kl. 19:15. Þá er einnig á dagskrá frestaður slagur Þórs úr Þorlákshöfn og KR í Domino´s deild karla frá því í fimmtu umferð en fresta varð þeim leik sökum óveðursins sem gekk yfir landið. Leikurinn hefst einnig kl. 19:15.
 
Domino´s deild kvenna, 19:15
Grindavík-Keflavík
Haukar-Njarðvík
Fjölnir-Snæfell
KR-Valur
 
Domino´s deild karla, 19:15
Þór Þorlákshöfn-KR
 
Poweradebikar karla – forkeppni, 19:15
Keflavík b-ÍG