16 liða úrslit kvenna í Poweradebikarkeppninni hefjast í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Fjölni í Stykkishólmi. Leikurinn hefst kl. 19:15 en 16-liða úrslitin halda áfram á morgun og sunnudag.
 
Föstudagur – 16. nóvember
Snæfell-Fjölnir
 
Sunnudagur 18. nóvember
Stjarnan-Breiðablik
Haukar-Keflavík
Valur-Njarðvík
 
Grindavík, Hamar, Þór Akureyri og KR fara beint í 8-liða úrslitin.