Fjölnismenn magalentu í Dalhúsum í gær þegar Tindastóll kom í heimsókn. Heimamenn áttu þó sínar rispur og Björgvin Hafþór Ríkharðsson fór fyrir einni slíkri þegar hann tróð með tilþrifum. Kapparnir hjá Leikbrot.is voru að sjálfsögðu með puttana á púlsinum.