Viðureign Tindastóls og Skallagríms sem fara átti fram í Domino´s deild karla í kvöld hefur verið frestað sökum veðurs. Veðurstofan hefur varað við norðan vonskuveðri á öllu landinu næstu tvo sólarhringa.
 
 
Í tilkynningu frá KKÍ segir að ný dagsetning fyrir viðureign liðanna verði fundin hið fyrsta.