Frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn fjallaði um Þerrarí-inn í þætti sínum í gær þar sem Gísli Einarsson var mættur á leik Keflavíkur og Fjölnis til þess að fá nánari útlistanir á græjunni mögnuðu sem nemendur hjá Keili hönnuðu eftir hugmynd Stefáns Bjarkasonar.
 
 
Umfjöllun Landans hefst á 13.40 mín þáttarins sem nálgast má hér