Í gær settum við í gang nýja könnun og hlupum örlítið á okkur. Við erum nefninlega komin að þeim tímapunkti að bjóða lesendum að velja Domino´s leikmann kvenna fyrir umferðir 4-6. Könnunin sem nú er í gangi verður sett aftur af stað þegar þessari er lokið.
 
Fréttaritarar og ljósmyndarar Karfan.is hafa valið sjö leikmenn sem koma til greina sem Domino´s leikmaður umferða 4-6.
 
Valkostirnir eru:
 
Lele Hardy – Njarðvík
Hildur Björg Kjartansdóttir – Snæfell
Pálína María Gunnlaugsdóttir – Keflavík
Brittney Jones – Fjölnir
Fanney Lind Guðmundsdóttir – Fjölnir
Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – KR
 
Hver verður Domino´s leikmaður kvenna umferðir 4-6? Það er í þínum höndum!
  
Mynd/ Úr safni: Sara Rún Hinriksdóttir var valin Domino´s leikmaður umferða 1-3.