,,Við vorum bara lélegir,” var það fyrsta sem við fengum upp úr Hreggviði Magnússyni eftir 20 stiga skell ÍR-inga í Ásgarði í kvöld. Eftir afgreiðslu á leiknum spurðum við hann út í Reykjavíkurrimmuna gegn KR og svarið var skemmtilegt.