Gestur frá Hæli sem stjórnar Sportþættinum Mánudagskvöld á Suðurland FM 96,3 var mættur í Hveragerði í kvöld þar sem Hamarsmenn fóru í tvöfalda framlengingu gegn KFÍ og máttu lúta í lægra haldi gegn gestum sínum að vestan. Gestur ræddi við Lárus Jónsson þjálfara Hamars eftir leik og Kristján Pétur Andrésson leikmann KFÍ sem er mættur á fullt aftur í slaginn eftir meiðsli.
 
Lárus Jónsson – Hamar
 
 
Kristján Pétur Andrésson – KFÍ