Bárður Eyþórsson gat brosað út í annað þrátt fyrir tap í Ásgarði í kvöld. Tindastóll lá í Lengjubikarnum gegn Stjörnunni en liðið komst engu að síður áfram í undanúrslitin og mætir Þór í Stykkishólmi í baráttunni um sæti í úrslitaleiknum.