Dagur Kár Jónsson var ekki sáttur með niðurstöðu kvöldsins en Stjarnan missti af sæti sínu í undanúrslitum Lengjubikarsins þrátt fyrir sigur á Tindastól í kvöld.