Bergdís Ragnarsdóttir leikmaður Fjölnis var hæstánægð með sigur Grafarvogskvenna gegn Val í Domino´s deild kvenna í kvöld. Bergdís sagði að vörnin hefði loksins smollið saman.