Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld þegar Stjarnan lagði ÍR með 20 stiga mun. Hann vill ná þessum varnarleik inn í útileiki Stjörnunnar en Garðbæingar hafa verið að fá umtalsvert fleiri stig á sig á útivelli.