Karfan TV lét gamminn geysa á viðureign KR og Fjölnis í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi þar sem KR hafði seiglusigur á Grafarvogskonum. Hér að neðan má sjá nokkur tilþrif úr leiknum: