Njarðvík skellti KFÍ í Ljónagryfjunni í kvöld þegar liðin mættust í Domino´s deild karla. Njarðvíkingar leiddu 28-8 að loknum fyrsta leikhluta og áttu Ísfirðingar aldrei afturkvæmt eftir það. Karfan TV ræddi við Einar Árn Jóhannsson þjálfara Njarðvíkinga eftir leik og Hjört Hrafn Einarsson sem lék glimrandi vel í sigurliðinu. Þá ræddum við einnig við Pétur Sigurðsson þjálfara Ísfirðinga sem var eins og gefur að skilja harla sáttur við niðurstöðu kvöldsins.
 
 
Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík
 
Pétur Sigurðsson – KFÍ
 
Hjörtur Hrafn Einarsson – Njarðvík
 
*Við biðjumst velvirðingar á hljóðtruflunum í viðtalinu við Hjört.