Pálína Gunnlaugsdóttir og Fanney Lind Guðmundsdóttir leikmenn Keflavíkur og Fjölnis mættu í viðtal eftir framlengdan leik liðanna í kvöld.  Fanney sagðist ætla sér sigur þetta kvöldið og var súr með tapið.  Pálína kvað lið sitt jafnvel hafa vanmetið Fjölnisstúlkur.