Jón Arnar þjálfari ÍR var að vonum ekki hress með frammistöðu sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld þar sem ÍR lá 89-69 í Ásgarði. Jón sagði sóknarleik sinna manna hryllilegan í síðari hálfleik.