Sveinn Arnar Davíðsson var að vonum ósáttur við stórt tap Hólmara gegn KR í Lengjubikar karla í kvöld. Síðast, fyrir leik kvöldsins, þegar Snæfell kom í Vesturbæinn unnu þeir rúmlega 40 stiga sigur. Í kvöld lágu Snæfellingar með 23 stiga mun, sveiflur eins og þær gerast mestar eða hvað?