Ágúst Jensson mátti þola enn eitt tapið í kvöld með Fjölni þar sem Grafarvogskonur voru í hörku séns allan tímann en misstu KR frá sér á lokasprettinum. Ágúst sagði við Karfan TV eftir leik að ákveðin kúnst væri að kunna að klára leiki og sagði sjálfan sig og leikmenn sína óðar vera að læra þá kúnst.