Kristófer Acox var bestur KR-inga í kvöld þegar röndóttir lágu heima gegn Grindavík. Karfan TV ræddi við Kristófer eftir leik en hann talaði m.a. um að Grindvíkinga hefði einfaldlega langað meira í sigurinn.