Fjölnir vann í gær útisigur á Val í Vodafonehöllinni þegar liðin áttust við í Domino´s deild kvenna. Karfan TV hefur sett saman nokkrar vel valdar klippur úr leiknum:
 
 
 
 
Mynd með frétt/ tomasz@karfan.is