KR skellti Snæfell í Domino´s deild kvenna í dag. Félagar okkar á Sport.is tóku þá Inga og Finn, þjálfara liðanna, tali eftir leik.
 
Finnur Freyr
 
Ingi Þór
 
Mynd/ Sport.is – Björg Guðrún Einarsdóttir tók hressilega á því gegn gömlu liðsfélögunum í Snæfell í dag.