Kumpánar okkar á Sport.is voru mættir í DHL Höllina í kvöld og tóku þessi viðtöl við þjálfara KR og Njarðvíkur en röndóttir vesturbæingar lögðu Njarðvík með 17 stiga mun í Domino´s deildinni í kvöld.
 
 
Helgi Magnússon þjálfari KR
 
Einar Árni Jóhannsson þjálfari UMFN
 
 
Ljósmynd/ Heiða