Viðureign Þórs á Akureyri og ÍA sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Það verða því einungis þrír leikir á dagskránni í 1. deild karla.
 
Leikir kvöldsins í 1. deild karla
 
Breiðablik-Hamar
FSu-Augnablik
Haukar-Valur