Vegna veðurs er búið er að fresta eftirfarandi leikjum í kvöld.
 
Snæfell – KFÍ hefur verið frestað til kl. 17.45 á morgun, öðrum leikjum hefur verið frestað ótímabundið.
 
Domino’s deild karla: Báðum leikjum kvöldsins hefur verið frestað.
Snæfell – KFÍ
Þór Þ. – KR
 
1. deild karla: Þrem af fjórum leikjum hefur verið frestað.
Valur – FSu
Hamar – Þór Ak.
ÍA – Haukar
 
Leikur Reynis S. og Breiðabliks er ennþá á dagskrá kl. 19.15.
 
www.kki.is