Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í kvöld. Nokkrir stórsigrar voru á ferðinni og m.a. einn þegar Grindavík mætti Leikni þar sem lokatölur voru 52-98 Íslandsmeisturunum í vil.
 
Úrslit kvöldsins:
 
Leiknir 52-98 Grindavík
Hamar 110-68 ÍA
Mostri 66-75 Augnablik
Valur 110-81 Þór Akureyri
Reynir Sandgerði 108-91 Afturelding
 
Liðin sem komin eru áfram
Grindavík, Hamar, Augnablik, Valur og Reynir Sandgerði
 
Þeir leikir sem eftir eru í 32 liða úrslitum
 
1. desember
Haukar b – Víkingur Ólafsvík
Vængir Júpíters-Fjölnir
Stjarnan b – Þór Þorlákshöfn
 
2. desember
KR b – Breiðablik
Stjarnan – Skallagrímur
KR – Keflavík
FSu – Haukar
Tindastóll – Snæfell
ÍR – Njarðvík b
 
3. desember
Keflavík b – Njarðvík
 
8. desember 
Laugdælir – KFÍ
 
Mynd/ Sævar Logi – Frá viðureign Hamars og ÍA í Hveragerði í kvöld.