Jón Arnór Stefánsson varð þrítugur fyrr á þessu ári en eins og margir vita þá er Jón KR-ingur að upplagi og varði dágóðum tíma undir stjórn Benedikts Guðmundssonar sem í dag þjálfar Þór Þorlákshöfn.
 
Benedikt setti saman ansi athyglisvert myndband af ferli Jóns þar sem gefur að líta ansi huggulega yfirferð á ferli kappans allt frá yngri flokkum og fram í atvinnumannaferilinn.
 
Þrítugsmyndband Jóns eftir Benna Gumm: