Christopher Matthews hefur leikið sinn síðasta leik með Fjölni hér á landi en félagið hefur sagt upp samningi hans.
 
Í stuttu spjalli við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Fjölnis kom fram að nýr leikmaður væri væntanlegur til liðsins í byrjun næstu viku.
 
Mynd/ nonni@karfan.is – Matthews með Fjölni í Domino´s deildinni gegn Skallagrím