Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en þar mættust meðal annars Brooklyn Nets og New York Knicks þar sem Brooklyn höfðu betur í framlengdum nágrannaslag. Charlotte Bobcats var skellt niður á jörðina og New Orleans nældi sér í sigur í Staples Center.
 
Brooklyn 96-89 New York (framlengt)
Framlengja varð viðureign Brooklyn og New York í nótt þar sem Brook Lopez fór fyrir Brooklyn með 22 stig og 11 fráköst. Hjá Knicks var Carmelo Anthony með 35 stig og 13 fráköst. Framlengja varð í stöðunni 84-84 en Brooklyn mættu mun grimmari inn í framlenginguna og unnu hana 12-5 og leikinn 96-89.
 
Önnur úrslit næturinnar:

FINAL
 
7:00 PM ET
NYK
89
BKN
96
23 24 20 17
 
 
 
 
 
26 19 23 16
89
96
Overtime
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
NYK 38.8 28.6 70.8 50 14
BKN 40.7 32.1 68.4 50 12
Season Series: BKN 1-0
  • 11/26 - NYK 89 @ BKN 96
  • 12/11 - NYK @