Lengi lifir í gömlum glæðum en á dögunum komst Kefalvík b í 32 liða úrslit Poweradebikarsins eftir sigur á ÍG í forkeppninni. Keflavík b mætir Njarðvík í næstu umferð og hafa fengið sjálfan Damon Johnson til liðs við sig fyrir átökin.
 
 
Kef City TV mætti á leik Keflavíkur b og ÍG um daginn og hefur sent frá sér veglegt myndband frá leiknum sem inniheldur bestu hálfleiksræðu tímabilsins.