Aga- og úrskurðurnefnd KKÍ tók fyrir kærumál þar sem ÍA kærði FSu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í 1. deild karla.
 
 
Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar er sú að vísa kærunni frá. Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.