Hjalti Valur Þorsteinsson fyrrum leikmaður Þórs í Þorlákshöfn og núverandi liðsmaður Hamars er tvítugur í dag og fær einkar góða kveðju frá vinum sínum.
 
Torðslumaskínan í ein tíð, Shawn Kemp, er 43 ára í dag en hann gerði garðinn frægan með Seattle Supersonics í NBA deildinni. John Amaechi á einnig afmæli í dag og er kappinn 42 ára.
 
*Endilega sendu okkur ábendingar um afmælisbörn… og blessaður/blessuð láttu barnamynd eða ,,planking”-mynd fylgja með eða aðra skemmtilega mynd. Lífið er stutt og yndislegt, skemmtum okkur hratt og oft!