Dagur Kár Jónsson er í hópi þeirra ungu leikmanna sem nú eru farnir að láta verulega til sín taka í úrvalsdeildinni. Dagur skoraðist ekki undan þegar við buðum honum í dans undir liðnum 1 á 1. Kappinn vill láta gera heimildamynd um Jovan liðsfélaga sinn og minnist hér m.a. á ,,klobbann” sem Justin bauð uppá í úrslitakeppninni í fyrra.