Steve Nash hefur skrifað undir þriggja ára samning við LA Lakers en leikmaðurinn var með lausan samning hjá Pheonix Suns sem hann hefur spilað með undanfarin 8 tímabil.  Steve Nash er 38 ára gamall og Lakers leggja mikið traust á þennan spræka Kanadamann.