Helgina 11. og 12. ágúst næstkomandi munu Haukar og landsliðskonan Helena Sverrisdóttir standa að körfuboltabúðum fyrir stelpur á aldrinum 11-16 ára. Búðirnar fara fram í Schenkerhöllnni að Ásvöllum.
Verð í búðirnar er kr. 7500,- en innifalið er matur alla helgina, gisting og bolur merktur búðunum. Skráningar fara fram á hsverrisdottir@yahoo.com eða í síma 778 6822.