Pavel Ermolinski fékk að kenna á tevatninu í Litháen þegar A-landslið Íslands mátti þola stórt tap gegn heimamönnum. Eins og kunnugt er fékk Ísland 50 stiga skell í Litháen og til að bæta gráu ofan á svart þá varð okkar ágæti bakvörður, Pavel Ermolinski, fórnarlamb trúðsláta í Litháen.