Mirko Virjevic mun leika með KFÍ í Domino´s deildinni á næstu leiktíð en þarna fer tveggja metra leikmaður sem hefur íslenskt ríkisfang og hefur áður hefur leikið með Snæfell, Breiðablik og Haukum hérlendis.
Mirko hefur leikið í Þýskalandi og ætti að færa KFÍ töluverða reynslu. Nánar um málið á heimasíðu KFÍ.