KKÍ auglýsir eftir þjálfurum á eftirfarandi yngri landslið sambandsins fyrir verkefni ársins 2013:
U15 ára stúlkna – árgangur 1998
U15 ára drengja – árgangur 1998
U18 ára stúlkna – árgangur 1995
U18 ára drengja – árgangur 1995
 
Verkefni yngri landsliðanna vorið/sumarið 2013:
-Copenhagen Invitational (U-15 strákar og stelpur)
-Norðurlandamót (U-16 og U-18 strákar og stelpur)
-Mögulega fara einhver lið í Evrópukeppni en ákvörðun um það verður tekin í október næstkomandi.