Fyrir gallharða áhugmenn um körfubolta hefur vináttuleikur Íslands og Litháen poppað upp á youtube. Leikurinn fór fram í Litháen um daginn og eins og frægt er fékk Íslenska liðið nokkurn skell og töpuðu með 50 stigum, 101-51. Leikurinn var þrátt fyrir það góð skemmtun og hafa klikkpur af troðslum og öðrum töktum úr leiknum ratað í fjölmiðla. Hérna má sjá leikinn í heild sinni og link á youtube síðuna.
http://www.youtube.com/watch?v=ttUlAxAiV-Y&feature=share
gisli@karfan.is
mynd: tomasz@karfan.is