Samkvæmt öruggum heimildum mun Grindavík og Bragi Magnússon hafa gert munlegan samning þess efnis um að Bragi muni taka við þjálfun nýliða Grindavíkur í Dominosdeild kvenna næsta vetur. Bragi þjálfaði Fjölni síðasta vetur í IE deild kvenna.