Ágúst Jensson hefur tekið við þjálfun í meistaraflokki kvenna. Ágúst er Fjölnismönnum að góðu kunnur, hann hefur þjálfað yngri flokka í mörg ár.
Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölnis en þar segir ennfremur:
 
…er það okkur mikil ánægja að hann sé tekinn við þjálfun hjá kvennaliðinu og án efa spennandi tími framundan hjá konunum. Allar okkur stelpur spila í vetur ásamt því hefur fjölgað í hópnum og verður b-lið sem keppir í 1. deildinni.