Íslenska A-landsliðið er mætt til Litháen og leikur í dag kl. 17:00 æfingaleik við úrvalslið leikmanna frá Litháen. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma.
 
Þann 24. júlí næstkomandi fer svo fram sjálfur landsleikurinn gegn Litháum og verður það síðasta verkefni heimamanna áður en þeir halda á Ólympíuleikana.
 
Mynd/ Tomasz Kolodziejski