Íslandsmeistarar Grindavíkur héldu lokahóf sitt um helgina og á hófinu var Egill Birgisson mættur með fartölvuna og skjávarpann og setti saman skemmtilegt myndband frá vetrinum en sjá má myndbandið hér að neðan.