Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í körfubolta verður leikin um helgina í Istanbúl í Tyrklandi og verða leikirnir fjórir í beinni útsendingu SportTV.is. Undanúrslitin verða leikin á föstudag og úrslitin á sunnudag.
Í undanúrslitum mætast CSKA Moskva og Panathinaikos klukkan 15 og Olympiacos og Barcelona klukkan 18. Leikurinn um þriðja sætið verður leikinn á sunnudaginn klukkan 15 og úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 18.
 
Ekki missa af þessari körfuboltaveislu á SportTV.is
 
Dagskráin:

Föstudagur:
15:00 CSKA Moskva – Panathinaikos undanúrslit
18:00 Olympiacos – Barcelona undanúrslit
 
Sunnudagur:
15:00 Leikur um 3ja sætið
18:00 Úrslitaleikurinn