Egill Birgisson Grindvíkingur og skífuþeytir hefur splæst saman í eitt stykki upphitunarmyndband fyrir þá Grindvíkinga en sem kunnugt er fá þeir annað tækifæri á morgun til þess að tryggja þann stóra til Grindavíkur.